Warning Cookies are used on this site to provide the best user experience. If you continue, we assume that you agree to receive cookies from this site. OK

Original Snooz

1052
4.500 KR
 
Á lager
+
Samanburðalisti

Þetta er púðinn sem kom þessu öllu af stað. Þetta er púðinn sem fer með þér allt sem þú ferð og gerir eins og á ströndina, í útileguna, lautarferðina, í bílinn, bátinn, húsbílinn, þegar þú horfið á sjónvarpið, í flugvélina og að ég nú tali nú ekki um þegar við erum á hótelum sem eru sjaldnast með kodda sem okkur líkar. Frábært á völlin þegar farið er á leikina, bara allt sem við erum að gera þá hentar hann með okkur.

Þetta er upprunalega stærðin af Snooztime koddanum. Fylltur með þessum frábæru öfgasleipu ör-perlum sem eru samsettar með Nano-fiber og þakktar með mjúku, teyjanlegu og varanlegu efni. Þessi upprunalegi Snooztime koddi veitir óendaleg þægindi og ánægju.

Einstök strokkalögun púðans gerir það að verkum að hann er mjög þægilegur í notkun og hentar einstaklega vel til ferðalaga þar sem hann er mjög léttur og þægilegur í meðförum. Nú og ef maður lendir í eitthverjum óhreinindum með hann þá er ekkert mál að þvo hann.
Auðveldur í þvotti og ofnæmisfrír. Ekkert mál að setja í þvottavélina á vægt þvottakerfi með milda sápu, setja svo í þurrkarann á lága stillingu.

Ytrabirði: Spandex
Fylling: Microperlur

Kemur í endurvinnanlegum umbúðum