Virkilega falleg og eiguleg bók sem inniheldur 27 uppskriftir sem og fróðleik um þríhyrnur og langsjöl. Endurútgefin
Sigríður Halldórsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Heimilisiðnaðar skólans, vann uppskriftirnar aðallega eftir gömlum fyrirmyndum og samdi auk þess nokkrar nýjar. Þær eru allar teiknaðar á rúðu pappír og úrvinnsla því mjög aðgengileg.
Fremst í bókinni er kafli um nokkur söguleg atriði, þá er leiðarvísir með skýringum á prjóntákn um og ítarlegum leiðbeiningum sem eiga að einhverju leyti við allar uppskriftirnar. Mynd fylgir hverri uppskrift, teknar af Rut Hallgrímsdóttur, allmargar í lit.