Drops Prjónar
Við erum mjög stolt yfir stækkandi vöruúrvali hjá okkur á prjónum og heklunálum. DROPS Basic, DROPS Pro Classic, DROPS Pro Circus, DROPS Pro Romance og DROPS Trend hafa það sameiginlegt að vera í hæsta gæðaflokki og á lágu verði – saman ná þessar tegundir yfir allt svið varðandi prjón og hekl!
Prjónarnir okkar eru fáanlegir í breiðu vöruúrvali í gerð og grófleika; en hvort sem þú prjónar með nikkel-fríu áli, birki, kopar, plasti eða stáli, þá eru þetta allt hljóðlausir prjónar sem gefa frá sér notalega hlýju í hendurnar þegar prjónað er og þú getur prjónað í fleiri tíma án þess að þreytast!
Þú finnur einnig í vörulínunni okkar úrval af prjónum & fylgihlutum - undir DROPS Plus.