Garn frá Permin
Garn frá Permin í Danmörku.
Garn sem er undir vörulínu frá Permin "byPermin" fjölbreytt úrval af gæðagarni.
"byPermin" er garn Permins sjálfs. Þetta er einstætt og fallegt garn, sem er einstakt í samsetningu, litum og hönnun.
Safnið er þróað á þann hátt að stöðugt bætist við nýir eiginleikar og litir út frá tísku fullunninnar vöru og hönnunin er blanda af bæði grunngerðum og einkaréttri hönnun.