Warning Cookies are used on this site to provide the best user experience. If you continue, we assume that you agree to receive cookies from this site. OK

DROPS ♥ You #9 - 100% endurunnin bómull

A
198 KR
  (Með VSK)
Á lager
+
Bæta á samanburðarlista.

Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 125 m
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l og x 32 umf
Þolir þvott í þvottavél við 40°C með lítilli vindingu/Leggist flatt til þerris

Finna mynstur fyrir DROPS ♥ You #9

DROPS ♥ You #9 er mjúkt og litríkt bómullar garn, framleitt úr 100% endurunni bómull.

Garnið hentar vel til að prjóna úr sem og að hekla, þetta garn er sérstaklega tilvalið fyrir sumarflíkur, sem og innanhússmuni og fylgihluti, fyrir flíkur sem anda vel, er slitsterkt og þolir þvott í þvottavél – sem gerir garnið að frábærum kosti fyrir barnafatnað!

Garnið er fáanlegt í 19 litum ásamt nokkrum fallegum bláum litum, DROPS ♥ You #9 er partur af Garnflokki A og er tilvalið að nota að í uppskriftum sem gefnar eru upp fyrir DROPS Safran og DROPS Cotton Viscose – en þú getur að sjálfsögðu notað það í mörg hundruð önnur mynstur.

Eins og áður með fyrri DROPS ♥ You, #9 þá getur þú keypt garnið á frábæru verði – ekki er eftir neinu að bíða og af hverju ekki að prufa!

Made in EU