Gæða blanda af burstaðri alpakka og mulberry silki
Innihald: 77% Alpakka, 23% Silki
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 24 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Finna mynstur fyrir DROPS Brushed Alpaca Silk
Fallegt garn með gæðablöndu af mjúkri, kembdri alpakka ull og háþróuðu skínandi silki!
Silkimjúkt DROPS Alpaca Silk er með þróaðan litaskala frá ljósu beige og gráum tónum að fallegum rauðum- og fjólubláum litatónum.
Garnið er létt í sér og kemur á óvart hversu hlýja eiginleika það hefur og er þess vegna tilvalið bæði í minni og stærri flíkur. Með grófum prjónum er hægt að ná fallegum árangri á stuttum tíma.
DROPS Alpaca Silk hentar einnig vel til þess að prjóna mynstur með áferð með öðrum garntegundum og árangurinn verður dásamlega mjúkur!
Made in Peru