Warning Cookies are used on this site to provide the best user experience. If you continue, we assume that you agree to receive cookies from this site. OK

DROPS Alpaca Uni Colour

A
990 KR
  (Með VSK)
101 hvítur 5575 dökk blár 2917 turkos 2918 dökk turkos 2923 sinnepsgulur 302 brúnn camel 3112 daufbleikur 3140 ljós bleikur 3620 rauður 3900 tómatrauður 4305 fjólublár/grár/blár 4400 dökk fjólublár 5575 dökk blár 6205 ljós blár 6309 turkos/grár 6790 kóngablár 7139 grágrænn 7895 hermannagrænn 8903 svartur 9022 kóral
Á lager
+
Bæta á samanburðarlista.

Alltaf í uppáhaldi framleitt úr hreinni og mjúkri alpakka

Innihald: 100% Alpakka
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 2,5 - 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Finna mynstur fyrir DROPS Alpaca

DROPS Alpaca er mjúkt garn spunnið úr 100% hreinni alpakka. Alpakka trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

Þessi gæði eru spunnin úr 3-þráðum sem gefur garninu auka snúning og fallega áferð. Garnið hefur breitt úrval lita, frá litsterkum litum til daufari lita, náttúrulegra lita og blandaðra lita. Nýjasta viðbótin eru blandaðir litir, sem þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.

DROPS Alpaca hefur breitt vöruúrval mynstra í DROPS vörulínunni. Flíkur gerðar úr þessu garni eru léttar og þægilegar, sérstaklega mjúkar að húðinni og hafa fallegan gljáa.

Made in Peru