Warning Cookies are used on this site to provide the best user experience. If you continue, we assume that you agree to receive cookies from this site. OK

DROPS Air

C
805 KR
Old price: 1.150 KR   Þú Sparar: 345 KR (30%)
02 hveiti 03 perlugrár 10 þoka 07 rúbínrauður 08 ljós bleikur 15 smá þoka 09 sæblár 11 páfuglablár 12 mosagrænn 06 svartur 01 natur 20 bleikur 14 bleikfjólublár 17 blár 16 blár 18 ljós grágrænn
Á lager
+
Samanburðalisti

Vinsaml. ath að sumir litir eru uppseldir hjá okkur.

Miðlungs þykkt blásið garn úr Baby Alpaca og Merino ull

Innihald: 70% Alpakka, 23% Polyamide, 7% Ull
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 150 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

Finna mynstur fyrir DROPS Air

Nýtt og spennandi "blow yarn" gert úr mjúkri baby alpakka og notalegri hlýrri merino ull. Þessi framleiðsla er einstök, byggð á nýrri tækni við framleiðslu á garni. Í stað þess að spinna trefjarnar saman, eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör, sem gerir flíkur úr þessu garni 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni með sömu þykkt.

DROPS Air – eins og nafnið segir til um – er mjög létt garn sem fellur fallega að húðinni og hentar vel fyrir fylgihluti, sjöl, peysur og jakkapeysur bæði með áferð og með kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðafríar, sem þýðir að þær eru fyrir alla!

Made in Peru